Ferðasagan

Koma : 18. ágúst 2011

Heimför: 18. júlí 2012

Thursday, 25 August 2011

Skólinn!

... og fleira. Byrjum á byrjun. Argentínumenn eru klikkadir thegar kemur ad umferd! Ég er ekki viss um ad their viti muninn á haegri og vinstri akrein. Skipulagid er varla neitt og fólk er aldrei í belti. Einu skiptin sem fjolskyldan mín er med belti er thegar ég set á mig belti og thau asnast thá til ad gera thad líka. Jafnvel litla systir mín sem er 5 ára faer ad hlaupa um bílinn og leika sér eins og hún vel medan hann er á ferd! Einstaklega skrítid, en madur venst thessu.

Vinkonur mínar í gegnum systur mína finnst ég og Niks, thýski skiptineminn sem er hjá Mica, bestu vinkonu systur minnar, vera alltof miklir dýraunnendur. Ef vid sjáum hunda út á gotunni viljum vid klappa theim. Einu sinni vorum vid a klappa hundi medan vid sátum úti fyrir framan kaffihús og thjónninn kom og spurdi hvort vid aettum hann. Thegar vid sogdum nei sparkadi hann honum útaf verondinni!!  Niks og ég vorum hneyksladar á thessu!

Madur er sídan byrjadur í skólanum og allt er voda skrítid fyrir mig. Skólinn byrjar klukkan 7:40 og allir nemendurnir byrja á thví ad safnast saman í leikfimissalnum og fara med baen ádur en farid er í tíma. Vid erum sídan í stanslausum tímum fram til klukkan 13:15 med 5 mínútna hléum eftir 2 tíma. En í dag var ég samt búin um ellefu leytid thví ad kennarinn sem átti ad kenna seinustu thrjá tímana var veikur. Nokkud hentugt, yes? Haha. En sídan er thetta thannig ad enskutímar eru fyrir utan skólann alltaf svona um 4 eda 5 leytid. Thad er ekki ennthá búid ad skrá mig í ensku og thad er líklegast ad ég fái ad sleppa henni, thví ad ég er líka í spaenskutímum fyrir utan skóla (spaenskukennarinn minn er klikkud med sjúkan ordaforda í blótsordum og tattú um allan líkamann) og sídan eru íthróttir skiptar nidur, thú getur valid ad fara í sund, handbolta, blak eda hokkí. Ég valdi hokkí útaf thví... Ég er ekki viss. Thad eina sem ég veit er ad thetta hokkí er spilad á GRASI, thannig ég er gód.

Er líka byrjud ad kynnast stelpunum í bekknum. Thad er skrítid ad vera svona center of attention. Fólk bóstaflega flokkast ad mér í frímínútum og spyr og spyr um Ísland. Sem betur fer engar erfidar spurningar. En thetta er ordid thannig ad stelpurnar skiptast á ad sitja vid hlidina á mér. Ein stelpan er samt víst búin ad panta allan morgundaginn og sídan onnur vill fá mánudaginn vid hlidina á mér. Ég einnig gerdi thau mistok ad bjódast til ad leidrétta enskuritgerd fyrir eina stelpuna og núna eru allir klikkadir í ad fá mig til ad hjálpa vid enskuna. En ég lifi af. Einnig, fyrsti tíminn sem ég maetti í, staerdfraedipróf. Ég panikkadi en komst svo ad thví ad ég thyrfti ekki ad taka thad. Ég veit ekki hvenaer ég tharf ad fara ad taka próf en allavega ekki á naestunni. Ég er fegin thví ad that er próf í trúabrogdum á morgun og ég hef ekki einu sinni farid í einn tíma, hvad thá ad ég hafi áhuga á efninu. Efnafraedin er líka svipud og ég laerdi í fyrra í MR um mól og mólar en thví midur er thetta allt á spaensku, annars hef ég tilfinningunni ad thetta sé mjog gódur kennari. Thurfti einnig ad skrifa nidur ritgerd í edlisfraedi en skildi ekki svona 99% af thví sem ég var ad skrifa!

Skólabúningurinn minn samanstendur af pilsi sem naer á mid laeri, hnjésokkar, svartir skór, hvítur stuttermabolur og raud peysa til ad vera í ef er kalt. Frekar spes, en alveg semí thaegilegt.

Er líka búin ad vera ad borda snilldar mat! Naestum allt sem ég hef bordad hér er gott! En fólk er alltaf ad spurja mig hvort mér finnist Dulce de leche gott, en svarid er alltaf ''ME GUSTA MUCHO''. Einnig er ALLTAF verid ad spurja hvort mér finnist strákarnir hérna saetir og hvort mér líki vid einhvern. Í gudana baenum, ég er búin ad vera hérna í 4 daga! Haha. En já, svo á systir mín brádum afmaeli, tharf ad gefa henni afmaelisgjof. Líklegast einhvern bol thar sem hún elskar fot. Hún og vinkonur hennar voru líka ad fríka í gaer thví ad einhver Peter Lanzani átti afmaeli, en thad er einhver songvari. Thaer bokudu koku og sungu afmaelissonginn á spaensku og settu á Twitter. Frekar klikkad.

Mamma mín keypti líka sokkabuxur handa mér í gaer thví ad hún sá ad ég var eitthvad ad skoda thaer. Hún er yndisleg. Litla systir mín, sem er 5 ára og heitir Chiara er líka ótrúlega mikid krútt! Hún er alltaf ad reyna ad tala vid mig og stundum skil ég hana og stundum ekki. Hún líka saekir gedveikt í mig og vill alltaf vera hjá mér. Var í baenum med henni og mommu og hún tók í hendina á mér og ég leiddi hana nidur gotuna. Alltof krúttleg. Hún er líka alltaf ad sýna mér hvad hún hefur málad og nýja dótid hennar og hvad eina!

Einnig, fyrsta kvoldid mitt hérna var ég eitthvad a teikna random andlit med tússi á blad sem ad systir mín var ad leika sér ad. Thad blad er núna ad ganga um húsid og allir eru ad dýrka thad og dást ad thví og thad er alltaf verid ad sýna aettingjum teikninguna mína, sem ég skissadi upp á 1 mínútu... Aetla ad gera almennilega teikningu á naestunni svo ad thau tími ad henda thessari.

Random info. Ollum finnst vera rosa kalt en thad er actually bara eins heitt og ef thad vaeri sumar á Íslandi. Bara fínasta vedur. Sídan verdur 40 stiga hiti í sumar... Sjáum til hvort ég lifi thad af. Einnig, systir mín notar somu skóstaerd og ég, semsagt 35-36. Ég aetladi ekki ad trúa thví fyrst! Og mamma mín er minni en ég! Búya, haha :D

Ég er búin ad vera gedveikt threytt á kvoldin, í gaer fór ég ad sofa um 9 leytid. Greinilega, samkvaemt fósturfjolskyldunni minni er thetta edlilegt thar sem ég eydi deginum í ad reyna ad skilja spaenskuna og threytist á thví.

Partý um helgina! Eitthva búningspartý í húsi hjá vini systur minnar. Hlakka til, á samt eftir ad redda mér einhverju. Sjáum til hvort ég fer í thad.

Fjolskyldan er líka ad tala um ad í september forum vid vestur ad landamaerum Chile thar sem er snjór og fjoll og forum á skídi! Thad verdur gedveikt naes. Og líka í Október fer ég líklegast med skólanum til Buenos Aires til ad skoda háskólana thar :D Bara upp á flippid.

Skilst líka ad vid séum ad fara til General Roca um helgina til ad heimsaekja einhverja aettingja thar. General Roca er lítill baer nálaegt Neuquén, ekki nema 40 mínútur í hann.

Jaeja, aetla ad segja thetta gott í bili.
Nokkrir frasar sem ég hef laert:
''Me tengo hambre''
''Chuparme la bija''
''Pronto puedo hablar español perfecto''



No comments:

Post a Comment