Jaeja, thad er nú lidinn gódur tími sídan ég bloggadi seinast og ég get ekki afsakad mig med neinu odru en hreinni leti. Ég vil upplifa thad sem gerist, skemmta mér, minnast thess en ekki vera neydd til ad skrifa thad. Thad er ástaedan fyrir thví ad ég hef aldrei enst í ad halda uppi bloggsídu eda dagbók. En alltof margir eru búnir ad vera ad spyrja um thetta thannig ég tharf víst ad gera eina massífa bloggfaerslu núna. Vid skulum byrja á byrjuninni;
San Martin de los Andes! Ég fór thangad me fjolskyldunni minni og vinafjolskyldu okkar, sem mun akkúrat vera fjolskylda thar sem besta vinkona systur minnar er, Mica, og Niks, thýski skiptineminn sem er frekar klikkud en mér líkar vid hana.
San Martin er uppi vid landamaeri Chile og thad er stórkostlegt landslag thar! Á leidinni thangad var bara eydimork og endalaus sandur en thegar madur kom thá voru svakalega há fjoll og slatti af trjám, hvert sem thú leist! Baerinn sjálfur var frekar lítill midad vid adra baeji, kannski adeins minni en Akureyri, en thetta hlýtur ad hafa verid fallegasti stadur sem ég hef nokkurn tíman heimsótt! Oll húsin voru gerd úr vidi og allt var voda gamaldags. Ótrúlega kósý, sérstaklega á kvoldin. En thetta er svona skídabaer og sjúklega mikid af skídafatabúdum. Vid fórum nú thangad til ad skída. Vid voknudum klukkan 8 á hverjum morgni og skídudum til 5. Á fyrsta deginum var ég nógu heimsk ad bidja ekki um sólarvorn, en ég brann svo illilega ad húdin byrjadi ad flagna. Thad er ekki fyrr en núna, sirka tveimur vikum seinna sem ég er byrjud ad lagast og andlitid á mér er komid í samt form. En sjitt hvad var samt heitt, ég var ad skída og skídadi ekki í neinu nema thá bara snjóbuxum og sídan hettupeysu, var ekki med hanska eda húfu eda neitt thannig (reyndar brann ég í hársverdinum, thá keypti ég mér húfu, en týndi henni eftir 2 daga). Ég byrjadi bara svona ágaetlega, fór í saemilegar brekkur, en seinast thegar ég skídadi var thad skemmtilegasta sem ég gerdi ad bruna nidur brekkuna. Hinsvegar einhvern veginn odladist ég einhverja haefileika og gat skídad frekar vel thannig ad ég fór í erfidustu brekkurnar, hálsbraut mig naestum kannski svona 10x sinnum og kynntist slatta af fólki. Thetta var svo frábaert frí, ég hef sjaldan skemmt mér eins vel!
Thad var sídan frekar leidinlegt ad thurfa ad yfirgefa San Martin, en ég sver, ég aetla ad koma aftur einhvern tíman og skída thar til faeturnir detta af mér! En vid tókum til baka súkkuladi frá baenum, en San Martin er víst fraegur fyrir yndislegt súkkuladi, og thad er líka satt, thad var frábaert! Ég hugsadi um hana vinkonu mína Sólrúnu Heddu Hermannsdóttur og vildi óska ad ég gaeti sent henni thetta súkkuladi, hún verandi súkkuladiunnandi út í eitt.
Jaeja, hvad meira. Já, sídan thegar ég kom aftur fór fjolskyldan til General Roca thar sem fjolskylda fodur míns býr, til ad heilsa uppá fraenku mína sem er adeins 10 ára en var ad koma frá Buenos Aires eftir heilaadgerd, thar sem var verid ad fjarlaegja hluta af aexli. Greyid vildi greinilega koma til baka til ad hitta alla vini sína og til ad kynnast mér, thví ad greinilega hefur systir hennar, Lara, ekki haett ad tala um mig og hvad ég er yndisleg. Mesta krúttid :D Sídan spiladi ég nú smá fótbolta med fraendssystkinum mínum og babbladi eitthvad um Ísland, en allir eru voda forvitnir um hvernig er ad búa á Íslandi.
Sídan er ég nú bara búin ad vera ad fara í skólann. Thad verdur alltaf heitara og heitara hérna, um daginn var ég ekki í neinum nema hlýrabol og stuttbuxum, en Argar klaedast ennthá gallabuxum. Greinilega í sumar er ómogulegt ad vera í einhverju sem ad naer lengra en mid laeri, thú deyrd. Oh joy x) Ég tharf ad fara ad kaupa mér fleiri pils og stuttbuxur. En ég er nú thegar komin med ogguponsulítid tan, handleggirnir eru nú ordnir alveg ágaetlega tanadir.
Jaeja, sídan thessa helgi fór ég í 6-weeks-camp á vegum AFS í la casa de piedra sem er í La Pampa fylkinu, svona einum og hálfum klukkutíma frá Neuquén. Ég eyddi helginni thar ásamt 13 odrum skiptinemum. Thad voru 2 frá Ítalíu, 2 frá Sviss, 2 frá Thýskalandi, 1 frá Belgíu, 1 frá Japan, 1 frá Taílandi, 1 frá Ungverjalandi, 1 frá Noregi, 1 frá Ástralíu og 1 frá Tyrklandi. Ég kynntist theim ollum frekar vel, en ég thekkti nú Niks ádur, sem er frá Thýskalandi, og Inanna sem er frá Sviss. En sídan kynntist ég líka Manolyu, frá Tyrklandi, Kwan frá Taílandi og Masa frá Japan mest. Thau eru aedislegt, Kwan hlýtur ad vera steiktasta gella sem ég thekki, ég hef ekki fengid svona morg hláturkost á einum degi í marga, marga mánudi! Sídan er Masa yndislegasti gaur sem ég thekki, hann lofadi ad kenna mér smá japonsku og skrifadi nidur stafrófid og svona. Sídan eru thau nú oll búin ad bjóda manni ad heimsaekja thau eftir skiptinám, sem thýdir ad ef ég fer til einhverra thessa landa tharf ég ekki ad borga fyrir hótel, sem er frábaert! Niks er núthegar búin ad rádstafa ad koma hingad í janúar, 2013! (hingad verandi Ísland, haha).
En allavega, í thessum búdum vorum vid meira og minna ad tala spaensku, en hún er oll ad koma, ég get ordid talad hana núna, frekar vandraedalega, en allavega mikid betur en í byrjun. Ég er komin á thad stig ad ég tala spanglish. Ég og norska stelpan vorum ad bera saman tungumálin og komumst ad thví ad vid getum skilid hvor adra ef vid tolum haegt. Sídan bad hún mig um ad tala smá donsku, og ég aetladi ad reyna thad, en gat thad ekki, thví ad ordin sem komu út voru bara spaensk. Ég er ordin betri í spaensku en ég nokkurn tíman var í donsku! Ég er algjorlega búin ad gleyma donskunni, en ég er einnig ad gleyma íslenskunni. Sjálfbodalidi spurdi mig um svidahausa og svona, og thad tók mig svona klukkutíma ad muna nafnid á thví, semsagt svid. Thvílík saela thegar ég loksins mundi thad!
Sídan í dag kom ég heim aftur, nokkrum vinum ríkari. Thad er mikid audveldara ad vingast vid adra skiptinema, their eru adgengilegri útaf tveimur ástaedum; Vid erum oll ad upplifa thad sama, breytingu á thví sem vid thekkjum. Sídan tala thau ensku og ef madur vill hafa almennilegt samtal, thá er thad á ensku, thó ad vid skjótum inn spaensku odru hvoru.
En já, thegar ég kom heim hófst ég handa vid ad lakka gluggana á húsinu, en foreldrar mínir eru ad endurgera framhlid hússins og mig langadi til ad hjálpa til. Thad var frábaert, vid fengum okkur límónad og lokkudum í skínandi sól.
Núna sit ég hérna, klukkan er tuttugu mínútur yfir tíu og ég aetti ad vera ad lesa í ensku, en í stadin er ég ad skrifa thetta blogg. Ojaeja, enskan er nú fljótlesin og audveld. Sídan er kvoldmatur brádum.
Annars er ég farin ad láta mig dreyma haettulega mikid. Ég ímynda mér ad ferdast og njóta lífsins, lifa í ollum londum, laera tungumálin, vera á sama stad í nokkra mánudi en flytja svo. Mig langar til ad ferdast til Thaílands og leigja íbúd med Kwan, sídan langar mig til ad heimsaekja Masa og sídan audvitad Niks. Ég vil fara til Feneyja ad heimsaekja Renato, sem er gaur sem lítur alveg eins út og Harry Potter. Ég vil laera ítolsku, sem aetti ekki ad vera erfitt eftir ad ég laeri spaensku. Sídan vil ég laera Japonsku og kannski laera smá saensku. Ég vil fara í listaskóla í Barcelona og lifa í stúdíóíbúd thar sem ég get málad veggina eins og ég vil og sofa á dýnu á gólfinu.
Basically, ég vil sjá heiminn, ég vil laera ad lifa en ekki festa mig í somu rútínu á Íslandi um aldur og aevi. Ég vil klára skiptinámid mitt hérna í Argentínu, njóta thess hversu mikill leikur lífid er núna.
En thetta er bara draumur. Vid sjáum til hvad ég geri.
Ég aetla sídan ad fara ad minnka facebook notkun mína. Ég hef minni longun til ad vera á facebook, enda hef ég lítid ad gera thar. Ég mun mogulega skipta um skóla og eiga thá kannski meiri frítíma. Ég aetla ad tjékka hvad thad kostar ad fara í listatíma utan skóla, thad er án efa einhver upphaed og ég sé til hvort ég raed vid thad, thar sem foreldrar mínir (thid erud dýrlingar!) eru líka ad borga box aefingarnar mínar og spaenskutímana.
En ég segi thetta nóg, látid ykkur thetta naegja thar til seinna, thad mun líklegast lída lengri tími milli bloggfaersla núna, enda er ég ad verda lot. Thar til naest, njótid lífsins á Íslandi og ég bid ad heilsa ollum vinum mínum, fjolskyldu og fjolskyldumedlimum :)
No comments:
Post a Comment