Ferðasagan

Koma : 18. ágúst 2011

Heimför: 18. júlí 2012

Friday, 2 September 2011

Vikuáaetlunin

Hún mun vera ad fyllast. Er ad vinna í thví, en er nú thegar komin med enskutíma, spaenskutíma og íthróttatíma, allt eftir skóla. Ég aetla líka ad troda inn in Kickbox aefingum, en á eftir ad finna aefingamidstod í thaegilegri fjarlaegd med tímum sem passa inn í áaetlunina mína. Thetta kemur allt.

Talandi um enskutíma, ég fór í eitthvad vidtal vid gelluna sem sér um AFS starfsemi innan skólans og er búin ad vera sjálfbodalidi hjá AFS í 30 ár! Hún taladi vid mig á ensku og spurdi mig einhverra spurninga um skólann og fjolskylduna og svona. Hún sagdi í byrjun ad thetta aetti bara ad vera stutt, en hún hélt áfram ad tala í alveg gódan klukkutíma! Eftir vidtalid sagdi hún mér ad thetta hefdi verid eins konar próf á enskukunnáttu mína, án thess ad ég vissi af thví. Fékk smá sjokk, en vard nokkud ánaegd thegar hún sagdi ad hún myndi setja mig í seinasta ár í ensku, sem er í rauninni bara fólk sem er búid med stúdentsprófid en neydist til ad vera tharna ennthá. Thad eru líka helmingi faerri tímar á viku en hjá hinum hópunum, eda adeins tveir klukkutímar á viku.

Ég er sídan ad fara ad hitta fodurhelminginn ad fjolskyldunni minni í General Roca á sunnudaginn. Ég aetla ad baka franska súkkuladikoku (hve kaldhaednislegt) til ad taka med í eftirrétt eftir grillid. Spurning hvort ad thad sé haegt ad fá hráefnin thannig ad kakan bragdist eins, en vid sjáum til.

Ég í fór í barnaafmaeli hjá litlu fraenku minni um daginn sem átti 7 ára afmaeli. Afmaelid var haldid á leikkastalasveidi sem var sjúkt! Mig langadi til ad vera krakki aftur til ad geta verid eins kjánaleg og litlu bornin, en fór í stadin í fótbolta med eldri fraenda mínum og bródur.

Sídan fór ég med systur minni og nokkrum vinum hennar til ad heimsaekja heimili sem var aetlad bornum med krabbamein. Vid chilludum thar í einhvern tíma og spiludum fótbolta vid litlu krakkana. Thad var aedislegt ad sjá hvad thau voru samt hress!

Skólinn heldur áfram ad vera mesta chill sogunnar. Tharf ekki ad gera neitt, thad er ekki eins og bekkjarfélagar mínir séu einu sinni ad gera eitthvad! Og thetta á ad vera kathólskur einkaskóli! Allir bekkjarfélagar mínir eru búnir ad segja ad hann sé mjog strangur, en hingad til hef ég ekki séd thad ennthá. Ég eyddi trúabragdatíma mínum í ad laera spil sem kallast Druko, en bekkjarbraedur mínir reyndu ad útskýra thad fyrir mér, en thar sem enskan theirra er ekki beint framúrskarandi er ég ennthá úti á thekju!

Ég er sídan ad fara í skídaferdina med fjolskyldunni thann 16. september. Vid keyrum í 5-6 tíma thangad til vid komum á áfangastad en thá verdur leigdur allur útbúnadur sem mig vantar, thar á medal úlpu.

Er líka farin ad taka eftir thví ad módir mín hér kynnir mig alltaf svona: ''Ella es Ellý, mi hija rubia!'' sem thýdir ''Thetta er Ellý, ljóshaerda dóttir mín!''. Krúttlegt. Talandi um krúttlegt thá er litla systir mín algjor mús. Ég kom heim úr skólanum um daginn og stakk hofdinu inn til hennar og sagdi einfaldlega ''hola!'' og hún leit upp frá dúkkuhúsinu sínu og kalladi ''ELLÝ!'' ádur en hún hljóp ad mér og í fangid á mér. Ég gaeti alveg vanist thví ad vera stóra systir ^^

Dulce de leche er einstakt hérna, Argentínumenn nota thetta á bókstaflega ALLT! Thetta er bara eins og fljótandi karamella og sá litlu systur mína blanda dulce de leche vid morgunkornid sitt í stadin fyrir mjólk! Hinsvegar get ég skilid thetta, dulce de leche er med thví besta sem ég hef smakkad! En thad er samt ekkert betra en Maté til ad starta morguninn. Thetta er med svipada orku og kaffi nema í hálfgerdu teformi. Ég vanalega fíla ekki te, en Maté er pottthétt á lista yfir hluti sem ég tek med mér heim í tonnatali!

Svona í lokinn, ákvad ad skella inn mynd af kennslubladi sem vinkonur mínar í bekknum gerdu fyrir mig. Ég er líka víst komin inn í enn adra klíku sem kallar sig thó adeins ósaemilegra nafni en los chichis, og thar med mun ég ekki nefni thann hóp á nafn.

Ciao!

1 comment:

  1. þú = ljóshærð, Ég = XD
    Sjúkt chill í HÍ, bara læra hluti sem ég lærði í 4-5bekk í MR og allir hinir krakkarnir í líffræði eru bara wuuuut!
    Leiktu þér fallega við hina krakkana og komdu a.m.k. jafn falleg heim og þú fórts út!
    Kv. Svala

    ReplyDelete