Ferðasagan

Koma : 18. ágúst 2011

Heimför: 18. júlí 2012

Wednesday, 14 September 2011

Jaeja

Thá er naestum thví lidinn mánudur sídan ég ferdadist á Keflavíkurflugvoll og lenti í allskyns aevintýrum í gegnum Bandaríkin. Good times. Mér lídur samt eins og ég sé bara búin ad vera hérna í viku eda eitthvad!

Hvad vardar annad, thá er líf mitt ad komast í fasta skordur, allt er farid ad virka kunnuglegt fyrir mig ég get sagt med fullri vissu ad ef ég myndi finna mig á stad í borginni sem ég thekkti ekki, gaeti ég audveldlega ratad heim. Ef thad er eitthvad sem Argentínumenn geta skipulagt thá er thad gotukerfi, en ekki mikid annad, thegar madur paelir í thví. Ég byrja alla morgna á thví ad vakna klukkan tíu mínútur í 7. Systir mín vaknar líka thá, en ég er búin ad venja hana á thad. Ádur en ég kom vaknadi oll fjolskyldan klukkan 6:30 en sídan svaf ég alltaf adeins lengur thví ég tharf engann tíma til ad gera mig til. Hinsvegar tharf systir mín thad og hún er alltaf sein, thannig ad vid thurfum alltaf ad bída eftir henni ádur en okkur er skutlad í skólann, en thess vegna hef ég verid sein nokkrum sinnum ad undanfornu. Ekki mikill skadi thar sem allir morgnar byrja á baen og eitthvad svipad í 20 mín ádur en farid er ad kenna. Já, og skólinn byrjar klukkan 7:40.

Byrjud ad taka straetóa. Their eru sjúklega óskipulagdir. Thad er enginn tími á theim, their geta komid hvenaer sem er, madur tharf bara ad fara út í bidskýli og vona ad madur sé heppinn. Ekki beint kjorid til ad taka straetó í skólann. Um daginn sá ég tvo straetó med sama númer á sama tíma. Frekar óhentugt.

Svo er búid ad vera klikkad vedur. Ef ég myndi ekki standa sjúklega út úr myndi ég ganga um í bikinítopp og stuttbuxum, en thetta er ennthá vetur fyrir Argara. Ég veit ekki hvort ég á ad hlakka til sumarsins eda kvída fyrir thví... Ég gekk nidur í midbae um daginn, bara svona 30 mínútna ganga, og hitti skiptinema frá Sviss sem er búinn ad vera hérna í 6 mánudi. Hún var fyrst í Pablo VI, skipti sídan um skóla eftir einn mánud og líkadi alls ekki vid hann. Get ekki verid ósammála, ekki beint skemmtilegur skóli (aetla ekki einu sinni ad byrja á skólabúningnum...) en fólkid thar er samt skemmtilegt.

Jaeja, sídan er ég byrjud ad aefa box, 5 sinnum í viku. Thad er frábaert! Ég held ad ég hafi sjaldan skemmt mér jafnvel og í boxi en vid erum bara tvaer stelpur í 15 manna hóp. Thjálfarinn er líka sjúklega naes, gaur um thrítugt og heitir Rodrígue. Sjúklega hávaxinn, ég nae honum kannski ad brjóstkassa. Hann maetir alltaf á aefingar á gulu mótorhjóli! Líka nokkud gódur thjálfari, er búin ad laera mikid bara á thessari viku! Í endann á aefingunni í dag lét hann mig svo leggjast nidur á magann alveg slok á medan hann nuddadi frekar súra vodva og rykti sídan thannig ad thad brakadi í hryggnum! Thad var sárt, en sídan mikill léttir eftir á. Allavega, thetta er íthrótt sem ég get vel séd fyrir mér ad halda áfram ad aefa. Sídan á thridjudogum og fimmtudogum fer ég í spinning tíma til ad thjálfa tholid og nedri líkamann. Gaeti líka skellt mér í einhverja aerobic tíma en geri thad ekki fyrr en ég er von álaginu á líkamann minn. Sídan eru aefingarnar á kvoldin, klukkan 9! Thá er ordid dimmt úti, og thó ad raektin sé í 5 mínútna fjarlaegd tharf samt ad skutla mér og saekja mig thví ad thad er haettulegt ad labba um hverfid svona seint á kvoldin, sérstaklega fyrir unga stúlku sem og mig.

Núna tharf ég ad fara ad setja saman stutta kynningu á Íslandi á ensku fyrir 2 mismunandi enskutíma, einn fyrir minn enskutíma og líklegast thann sama fyrir enskutíma hjá bekkjarsystrum mínum. Ég taladi samt eitthvad vid skólastjórann og hann taladi um ad ég thyrfti ekki á enskunni ad halda og ég thyrfti ad spyrja AFS hérna hvort ég megi sleppa enskutímunum. Ef svo er, thá losnar mikill tími úr áaetluninni minni, sem er nú ordin sjúklega pokkud. Í gaer kom ég heim úr skólanum um hálf sjo leytid og fór strax aftur til ad fara á boxaefingu sem var thann dag klukkan 7.

Oooog svo er ég nú ad fara í skídaferdalag í naestu viku med fjolskyldunni og annarri vinafjolskyldu hennar, sem eru líka med skiptinema frá Thýskalandi. Thad verdur aedislegt! Er ad fara til San Martin, sem er lítill og sjúklega flottur baer! Vid gistum á hóteli sem er líka algjor lúxus, med heita potti og sundlaug og hvadeina!
San Martin!
I
V



En já, nýr lidur í blogginu mínu mun nú vera vedur.

Vedur í dag: Frekar skýjad, samt nógu heitt til ad láta mann svitna í stuttermabol. Lítill sem enginn vindur.

Einnig, ef amma Ellý er ad lesa thetta, endilega skila kaerri kvedju til afa og vona ad honum farnist vel :)

Thá segi ég thessu bloggi lokid.

Thursday, 8 September 2011

Madur faer ekki nóg

Módir mín hérna var ad verda logfraedingur, hún var ad fá skírteinid sitt og eitthvad og thad var haldid upp á thad med grilludum sveskjum vafdar í beikon. Ég maeli ekki med thví fyrir nokkurn mann...

Thad er líka fokk mikid af maurum hérna. Thegar ég kom tók ég ekki mikid eftir theim, en núna sést mikid af theim. Their búa einhversstadar í veggjunum inn á badi. Thegar ég fer í sturtu skolast nidur mauraklasinn. Heldur skemmtilegt. En thad er audvelt ad hunsa thá, their eru thad litlir thó their séu margir. Var samt eitthvad ad lesa um daginn og thá duttu all nokkrir maurar úr bókinni og á mig! Ókei, allt í lagi med thad. En sídan thegar madur tharf ad fara ad pikka thá úr rúminu manns, thá er thad ordid dálítid extreme.

3 stelpur í bekknum mínum eru ad fara á strondina og vera thar í 3 daga í stúdentavikunni, sem er frívika. Gallinn er sá ad ég á líka ad fara í skídaferd med fjolskyldunni thá viku. Ég sagdi theim frá thessu og thau sogdu ad ég gaeti valid... Hvort aetti ég ad velja?! :O

Fór á McDonald's í gaer med stúlkunum. Eftir á budust thaer til ad kaupa ís handa mér, og ég er ad segja ykkur thetta, thid hafid ekki smakkad ís fyrr en hann er med dulce de leche bragdi. Thad er thad besta sem haegt er ad ímynda sér!

Fiskur hérna er ekki gódur. Punktur. Oj.

Er núna ad multi-taska og ad horfa á Hjálp! Ég er fiskur! á Spaensku. Sjúklega gód mynd.

Ég man ádur en ég fór út, á skiptinemanámskeidinu í sumar, thá var gaur yfir mínum hópi sem sagdi frá Argentínu, en hann hafdi verid skiptinemi thar. Hann var spurdur hvort thad myndi hjálpa ad kunna smá í spaensku úr skólanum. Hann sagdi nei, thú gaetir allt eins hent spaenskunni sem thú kannt nú thegar. Thad reyndist vera kjaftaedi. Thad er búid ad hjálpa mér sjúklega mikid, ég get ekki ímyndad mér hvernig er ad kunna núll í spaensku ádur en madur fer í svona adstaedu!

Er ad gera enskuverkefni í skólanum um Bítlana, en thar sem ég kann svo svakalega mikid í ensku thá er thad komid upp á mér ad leita heimilda á ensku. Ég mun einnig mogulega thurfa ad syngja einhver bítlalog fyrir framan skólann, og ég er nú ekki alveg viss um hversu ánaegd ég er med thad... En talandi um enskukennara, ég hitti enskukennara á ganginum um daginn og aetladi ad spurja hana í hvada stofu einhver tími var. Hún skildi mig ekki. Enskukennarinn skildi mig ekki thegar ég taladi ensku. Hversu vandró...

Einnig, heyrdi ad um daginn fannst gella í ruslagámi, en hún hafdi verid drepin og trodid í ruslapoka. Thad var ekki fjallad mikid um thad. Skipti litlu máli. Thetta er ekki eins og Reykjavík x)

Chau!

Monday, 5 September 2011

Ýmislegt og meira

Svo mikid af random hlutum sem madur tharf ad koma í eitt samhengi, en thad virdist ómogulegt!

Jaeja, reynum thetta nú samt. Skólinn. Byrjum á honum. Lítid ad segja thar sem hann mun alltaf vera sjúklega mikid chill. Tvofold líffraedi í dag, gerdum ekki neitt nema safnast saman í hópa og spila, á medan kennarinn sat vid bordid og las. Sama gerdist í landafraeditíma og svipad í hinum. Madur er bara ekki ad gera neitt, og ég hef á tilfinningunni ad thad myndi ekki breyta miklu thótt ég kynni málid. Sídan er ég í fríi á midvikudaginn thví ad thá er dagur nemandans, einstaklega thaegilegt. Sídan 21 september er dagur kennarans og thá byrjar líka einhver nemenda vika thar sem vid erum í fríi í heila viku. Thessi Argar eru nokkud rólegir.

Er líka alltaf ad taka eftir thví, pabbi minn hér faer sér kók, en blandar sídan vatni vid thad. Nú, ég veit um thónokkra kókista sem myndu missa hokuna ofan í svarthol ef their myndu sjá thetta, eda bara beinlínis lodrunga hann. Sem betur fer er ég ekki kókisti thannig ég tholi thetta.

Ég tharf ad taka til í herberginu mínu... Fot út um allt... Mjeh, seinna.

Kjotsúpa ad malla nidri. Kvoldmatur eftir smá. Klukkan er ad verda 9.

Thad var fokking kalt í dag! Kannski ekki Ísland-kalt, en thad var sjúklega mikill vindur og ekki beint stuttermavedur. Ég nennti ekki einu sinni út. Ekki thad ad ég geti mikid farid út. Thad er eini gallinn hérna, thví ad ég thekki ekki borgina og kannn ekki á straetokerfid og veit ekki hvert ég á ad fara er ég nokkurn veginn limitud í húsinu. Ég fer ekki út fyrir húsid nema til ad fara í skólann eda í ensku eda spaenskutíma. En thetta kemur allt med tímanum, ég tharf bara ad vera tholinmód. Fae líka straetokort á morgun og get byrjad ad tjékka kerfid, thó ad thad er ekki neinn netthjonn á straetokerfid eins og er á Íslandi, sem mér finnst einstaklega óhentugt.

Spaenskutími. AWESOME. Kennarinn minn er snillingur, thetta voru 2 og hálfur tími med 3 odrum manneskjum; 15 ára skiptinema frá Thýskalandi, Niks, 10 ára stúlku frá Oregon, Sarah, og 14 ára strákur frá Oregon, Tyler. Thessi blanda, med kennaranum, óborganleg. Thetta fólk er snilld, sérstaklega systkinin frá Bandaríkjunum. Ég hitti líka foreldra theirra og verd ad segja thad, thau fá verdlaun fyrir thad ad ala bornin sín upp í thessu. Basically kaldhaedni og gríni. Elska thessa krakka. Hótadi drengnum ad drepa hann med slaufunni minni, en ekki fyrr en hann hótadi ad drepa mig med bréfaklemmu. Hljómar kjánalega, en var snilld. Ég verd med hardsperrur í magavodvunum á morgun eftir ad hlaegja mig í gegnum thennan tíma! Vid nádum ad covera eina bladsídu í millitídinni.

Sarah er líka alls ekki saklaus thrátt fyrir ungan aldur. Hún var engu skárri en bródir sinn. Plús thad ad thegar hún sá mig sagdi hún hreint og beint ''You're small''. Yndislegt. Hún er einnig einni skóstaerd staerri en ég. 10 ára... Hah. Oh well.

Ó, og spaenskukennarinn minn stal íslenskuordabókinni minni. Hún sá hana og oskradi ''I HAVE TO HAVE IT!'' og eftir ad hún var búin ad lofa ad vera gód lét ég hana hafa bókina, í tímabundid. Held ég... Oh well, hef varla litid í hana sídan ég kom. Hefdi kannski átt ad gera thad. En mjeh. Nennis.

Líka thykir mér thad fyndid ad ég er ad laera thessa spaensku í 3 skiptid. Hefdi ekki verid sátt, nema thví ad vid forum yfir eins árs efni á einum mánudi, thannig eftir einn mánud verd ég komin á svipadan stad og ég var thegar ég fór út. Ég hinsvegar er búin ad laera sjúklega mikid. Get haldid uppi saemilegum samraedum vid foreldra mína og skil umraeduefni, skil mjog mikid hvad fólk er ad segja, en á erfidara med ad tala og tjá mig sjálf. En thad kemur. 2-3 mánudir. Fer sídan í sumarfrí í lok nóvember, thar sem ég tharf ekki ad taka nein lokapróf. BOOYAH!

Fór sídan í grillveislu til fjolskyldu fodur míns í General Roca sem er baer nálaegt Neuquén. Á leidinni thangad keyrdum vid framhjá morgum mjog stórum plantokrum. Komst thá ad thví ad thetta vaeru allt kirsuberjatré. Ég átti erfitt med ad slefa ekki. Sídan komst ég ad thví ad thad er kirsuberjatré í gardinum mínum hérna!! Ég var líka ad labba nálaegt skólanum og thad var random tré á gangstéttinni sem á uxu sítrónur.

Sídan spiladi ég fótbolta vid fraendsystkini mín med bródur mínum, fraenda og 2 litlum fraenkum í lidi og vid fokking rústudum hinu lidinu. Ekki ad ég sé ad monta mig, en ég var frábaer. Mér leid eins og kvenkyns Messi! Nema hva, krakkarnir í hinu lidinu voru frá aldrinum 4 upp í 10 ára... Thannig thad telst kannski ekki med.

En heyrdu, nú heyri ég ad litla systir mín var ad kveikja á disney mynd nidri og ég aetla ad hoppa nidur og horfa á Oskubusku á spaensku. Chau!!

P.s. fer á McDonald's á midvikudaginn med vinum til ad halda upp á nemendadaginn... Hversu videigandi, haha.

Friday, 2 September 2011

Vikuáaetlunin

Hún mun vera ad fyllast. Er ad vinna í thví, en er nú thegar komin med enskutíma, spaenskutíma og íthróttatíma, allt eftir skóla. Ég aetla líka ad troda inn in Kickbox aefingum, en á eftir ad finna aefingamidstod í thaegilegri fjarlaegd med tímum sem passa inn í áaetlunina mína. Thetta kemur allt.

Talandi um enskutíma, ég fór í eitthvad vidtal vid gelluna sem sér um AFS starfsemi innan skólans og er búin ad vera sjálfbodalidi hjá AFS í 30 ár! Hún taladi vid mig á ensku og spurdi mig einhverra spurninga um skólann og fjolskylduna og svona. Hún sagdi í byrjun ad thetta aetti bara ad vera stutt, en hún hélt áfram ad tala í alveg gódan klukkutíma! Eftir vidtalid sagdi hún mér ad thetta hefdi verid eins konar próf á enskukunnáttu mína, án thess ad ég vissi af thví. Fékk smá sjokk, en vard nokkud ánaegd thegar hún sagdi ad hún myndi setja mig í seinasta ár í ensku, sem er í rauninni bara fólk sem er búid med stúdentsprófid en neydist til ad vera tharna ennthá. Thad eru líka helmingi faerri tímar á viku en hjá hinum hópunum, eda adeins tveir klukkutímar á viku.

Ég er sídan ad fara ad hitta fodurhelminginn ad fjolskyldunni minni í General Roca á sunnudaginn. Ég aetla ad baka franska súkkuladikoku (hve kaldhaednislegt) til ad taka med í eftirrétt eftir grillid. Spurning hvort ad thad sé haegt ad fá hráefnin thannig ad kakan bragdist eins, en vid sjáum til.

Ég í fór í barnaafmaeli hjá litlu fraenku minni um daginn sem átti 7 ára afmaeli. Afmaelid var haldid á leikkastalasveidi sem var sjúkt! Mig langadi til ad vera krakki aftur til ad geta verid eins kjánaleg og litlu bornin, en fór í stadin í fótbolta med eldri fraenda mínum og bródur.

Sídan fór ég med systur minni og nokkrum vinum hennar til ad heimsaekja heimili sem var aetlad bornum med krabbamein. Vid chilludum thar í einhvern tíma og spiludum fótbolta vid litlu krakkana. Thad var aedislegt ad sjá hvad thau voru samt hress!

Skólinn heldur áfram ad vera mesta chill sogunnar. Tharf ekki ad gera neitt, thad er ekki eins og bekkjarfélagar mínir séu einu sinni ad gera eitthvad! Og thetta á ad vera kathólskur einkaskóli! Allir bekkjarfélagar mínir eru búnir ad segja ad hann sé mjog strangur, en hingad til hef ég ekki séd thad ennthá. Ég eyddi trúabragdatíma mínum í ad laera spil sem kallast Druko, en bekkjarbraedur mínir reyndu ad útskýra thad fyrir mér, en thar sem enskan theirra er ekki beint framúrskarandi er ég ennthá úti á thekju!

Ég er sídan ad fara í skídaferdina med fjolskyldunni thann 16. september. Vid keyrum í 5-6 tíma thangad til vid komum á áfangastad en thá verdur leigdur allur útbúnadur sem mig vantar, thar á medal úlpu.

Er líka farin ad taka eftir thví ad módir mín hér kynnir mig alltaf svona: ''Ella es Ellý, mi hija rubia!'' sem thýdir ''Thetta er Ellý, ljóshaerda dóttir mín!''. Krúttlegt. Talandi um krúttlegt thá er litla systir mín algjor mús. Ég kom heim úr skólanum um daginn og stakk hofdinu inn til hennar og sagdi einfaldlega ''hola!'' og hún leit upp frá dúkkuhúsinu sínu og kalladi ''ELLÝ!'' ádur en hún hljóp ad mér og í fangid á mér. Ég gaeti alveg vanist thví ad vera stóra systir ^^

Dulce de leche er einstakt hérna, Argentínumenn nota thetta á bókstaflega ALLT! Thetta er bara eins og fljótandi karamella og sá litlu systur mína blanda dulce de leche vid morgunkornid sitt í stadin fyrir mjólk! Hinsvegar get ég skilid thetta, dulce de leche er med thví besta sem ég hef smakkad! En thad er samt ekkert betra en Maté til ad starta morguninn. Thetta er med svipada orku og kaffi nema í hálfgerdu teformi. Ég vanalega fíla ekki te, en Maté er pottthétt á lista yfir hluti sem ég tek med mér heim í tonnatali!

Svona í lokinn, ákvad ad skella inn mynd af kennslubladi sem vinkonur mínar í bekknum gerdu fyrir mig. Ég er líka víst komin inn í enn adra klíku sem kallar sig thó adeins ósaemilegra nafni en los chichis, og thar med mun ég ekki nefni thann hóp á nafn.

Ciao!